Ég heiti Þórir Jensson og er 46 ára fjölskyldufaðir. Ég er faglærður ljósmyndari frá Iðnskólanum í Reykjavík en einnig hef ég lagt stund á almennt listnám og nám í grafískri hönnun.
Ég hef starfað sem ljósmyndari meira og minna síðan 2003 og komið víða við en brúðkaupin hafa alltaf átt sinn sess. Síðan 2014 hef ég eingöngu verið að mynda brúðkaup enda gríðarlega skemmtilegt. Þessi dagur er ávallt mikil gleði og eru mikil forréttindi að fá að vera hluti af honum með fólki og ná að festa augnablik frá deginum á mynd.
Ég hef starfað sem ljósmyndari meira og minna síðan 2003 og komið víða við en brúðkaupin hafa alltaf átt sinn sess. Síðan 2014 hef ég eingöngu verið að mynda brúðkaup enda gríðarlega skemmtilegt. Þessi dagur er ávallt mikil gleði og eru mikil forréttindi að fá að vera hluti af honum með fólki og ná að festa augnablik frá deginum á mynd.